Úrslit fyrstu leikviku
Meistari síðasta árs byrjar af krafti en Riffillinn sigraði Berg örugglega í seðli vikunnar.
Úrslit seðilsins voru eftirfarandi, Riffill er "R" Bergur er "B" og Soldánn er "S":
Ú: R B S
1 -1 1 Egg
1 -1 1
X -X X
2 -2 1
1 -2 2
X -2 X
X -X 1
1 -1 X
2 -X 1
1 -X 1
X- 2 2
2 -2 X
1 -1 1
Úrslit: Riffill - 8 Réttir, Bergur - 6 Réttir, Soldánn - Egg og Beikon
Það er deginum ljósara að Bergur, og jafnvel Soldánn, munu koma sterkir til baka um næstu helgi til að hefna ófaranna. Ég er orðinn of seinn í bröns með Sveppa og Hödda Magg. Gamla Stöð 2 gengið. Um að gera að halda hópinn skilurðu.
lifið heil,
þar til næst,
Logi Bergmann
Sunday, 2 November 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Followers
Blog Archive
-
▼
2008
(8)
-
▼
November
(6)
- Ráðgátan um Soldánin er leyst.Hér meðfylgjandi er ...
- Seðill vikunnar!Jú, komiði sælir lesendur góðir. B...
- Hasta manjana!Logi Bergmann heilsar frá Kanarí eyj...
- Logi Bergmann heilsar. Ég er búinn að vera að bang...
- Leikmenn Gómaðir í Teiti. Það sást til Leikmanna T...
- Úrslit fyrstu leikvikuMeistari síðasta árs byrjar ...
-
▼
November
(6)
No comments:
Post a Comment