Monday, 24 November 2008

Hasta manjana!

Logi Bergmann heilsar frá Kanarí eyjum. Ég er á fullu í tökum fyrir nýjasta þáttinn minn sem mun verða á dagskrá stöðvar tvö eftir áramót. Hann heitir "Logi í launuðu fríi". Í þessu þætti mun ég vera mikið á ströndinni, prófa ýmsa kokteila og banga á fullu. Gott ef ég fer ekki líka alveg slatta út að borða, en það er önnur saga!

Bergur nældi sér í jafntefli um þessa helgina en þeir Riffillinn voru báðir með 6 rétta. Enn hefur ekkert spurst til Soldáns. Það liggur grunur á því að það hafi verið hrækt á hann aftur vegna niðurnýðslu Íslands í fjármálaheiminum.

Staðan er því sú að Riffillinn er með einn og hálfan vinning, Bergur með hálfan og Soldánn með egg.

Senjoriturnar eru að kalla á Coco Puffsa, mig, þarf að þjóta. Bless í bili.

Logi

No comments:

Followers