Monday, 27 October 2008

Tippalingarnir heilsa á ný

Hér verður tippað og tippaskapur hafður í hávegum. Menn verða misháfleygir, lágfleygir og sjófleygir en eitt er þó víst að hér verður tippalykt, nachos og bjór.

Við munum reyna við okkar fyrsta seðil síðan fyrir löngu síðan næstkomandi laugardag. Þeir sem verða örugglega með í téðum tippaklúbbi verða, meistarinn frá því síðast, Riffillinn... og mótherji hans Bergur. Aðrir keppendur hafa ekki verið staðfestir en það væri vissulega skemmtilegt að fá mann inn frá þriðja landinu. England vs. Ísland vs. Danmörk??

Fylgist með,

þangað til næst

Logi Bergmann.

No comments:

Followers